Golf á Ekkjufellsvelli

Ekkjufell Golf corus, Click the link "PHOTOS" to see more

Ekkjufell Golf cours was built 1984, it is a 9 hole cours, somewhat unusual one may I say, situated along Road Nr 931, only 1 km from Vinland. 

Lengd vallarins:

Gulir teigar: par 70 lengd 4702 m  CR/Slope 66.0 / 122

Rauðir Men: par  lengd 3996 m  CR / Slope 62.6 / 106

Rauðir Women: par 70 lengd 3996 CR / Slope 66.6 / 110


Ekkjufellsvöllur var byggður 1984 og er 9 holur, völlurinn er við þjóðveginn upp með Lagarfljóti að vestanverðu, tæpan 1 km frá Fellabæ, göngufæri frá Vínlandi.

Þessi golfvöllur er afskaplega sérstæður, frekar stuttur en ákaflega krefjandi, brautirnar eru á mörgum hæðum þannig að það tekur svolítið í að ganga hann, umhverfi vallarins er  stórbrotið, kingimagnað má ég segja, lætur engann ósnortinn.